http://www.bb.is/2019/06/edinborg-korerumenn-kynna-menningu-lands-sins/
“Edinborg í dag : Kórerumenn kynna menningu lands síns”, The Westfjords Online News (bb.is)
Í Edinborgarhúsinu á Ísafirði er staddur hópur fólks frá Suður Kóreu Bobusang sem er að kynna kóreska menningu.Hópurinn er á ferð um Ísland til að kynna menningu síns lands.
Í gær 17. júní voru haldin námskeið fyrir fjölskyldur og aðra áhugasama þar sem þátttakendum bauðst að læra eitt og annað um kóreska menningu, ævíntýraritun og rafbókagerð.
Í dag 18. júní milli 14 og 19 verður afrakstur námskeiðanna sýndur, viðburðurinn verður í Edinborgarsal og allir velkomnir. Meðal annars verður sýnd stutt kvikmynd, fólki gefst kostur á að fá nafnið sitt skrifað á kóresku, spila hefðbundna kóreska leiki og hlusta á kóreskar sögur.
(번역) “에딘버러 투데이 : 한국인이 자국의 문화를 소개합니다.” Ísafjörður에있는 에딘버러 하우스는 한국의 문화를 홍보하기 위해 한국에서 온 팀 ‘보부상 (Bobusang)’이 아이슬란드를 여행하면서 그들의 문화를 홍보합니다. 6월 17일 어제, 가족 및 기타 열광 팬들을 대상으로 워크숍이 개최되어 한국 문화, 전래동화에 대해 배우게 되었습니다. 오늘 6월 18일 14시부터 19시 사이에 워크숍 결과와 전시가 공개되고 행사는 에딘버러 홀에서 진행되며 모두 환영합니다. 무엇보다도 단편 영화가 상영되며 사람들은 한국어로 된 이름을 쓰고 한국의 전통 게임을 하며 한국 이야기를 들을 수 있습니다.